Enn og aftur þetta orðskrípi: "loftrými"

Mér dettur alltaf í hug háaloft eða eitthvert herbergi upp á lofti þegar þetta orðskrípi "loftrými" sést. Hvers vegna er ekki hægt að tala um lofthelgi eins og landhelgi eða bara eftirlit í háloftunum yfir og við landið. Þetta nýyrði er óttalega hvimleitt en greinilega komið til að vera í bókum kerfiskarla og möppudýra.

Annars er gaman til þess að vita að Geir hafi getað lifað sig inn í gamla tíma í morgun. Hvað þá með Björn Bjarnason. Hann hlýtur að vera í skýjunum núna.


mbl.is Fylgst með rússneskum vélum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband