Einkarekin velferðarþjónusta óhagkvæmari????

Þetta er áhugaverð fyrirsögn á frétt og þess vegna bjóst maður við einhverju í fréttinni um einkarekna velferðarþjónustu fyrst konan á að hafa sagt þetta á fundi á Húsavík. - Ekki er hins vegar staf um þennan einkarekstur að finna í fréttinni. - Eitthvað hefur klikkað einhversstaðar við þessi fréttaskrif!!!
mbl.is Einkarekin velferðarþjónusta óhagkvæmari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 2.5.2008 kl. 09:18

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Mogginn færi nú ekki að uppljóstra því, ef svo væri.  Formaður SFR kom reyndar inn á þetta í sinni ræðu, hér í Reykjavík í gær.  Hann talaði um að opinberar fjárveitingar til þeirra deilda, sem boðnar hefðu verið út á hinum frjálsa markaði, væru hærri en það sem deildin hefði áður fengið.

Sigrún Jónsdóttir, 2.5.2008 kl. 09:32

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Já Sigrún þetta er í takt við það sem ég hef verið að skrifa undanfarið um kaosið og frelsunina með einkavæðingunni.

Haraldur Bjarnason, 2.5.2008 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband