Týndir fiskar finnast enn

Stórþorskurinn er færður að landi á Snæfellsnesi þessa dagana. Kemur eflaust einhverjum á óvart að eitthvað þessu líkt skuli fyrirfinnast í hafinu ennþá. - Líklega eru þessi þorskar í hópi þeirra fiska sem "týnst" hafa á liðnum áratugum og gleymdu að synda inn í reiknilíkönin hjá Hafró. Það er hinsvegar ánægjulegt þegar týndir fiskar finnast og gefur okkur vísbendingar um að margt er okkur hulið í hafinu. Loðnan fannst aftur og nú er það stórþorskurinn, sem náttúrlega belgir sig út af öllum smáfiskinum sem er hringinn í kringum landið. - Snúið, en þó ekki! Wink
mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband