Hvað greiðir borgin ríkinu fyrir þjónustuna?

Það vekur athygli, sem stendur í lok þessarar fréttar, að gjaldið renni í Bílastæðasjóð. Sem sagt ríkisstarfsmennirnir í lögreglunni eru þarna að vinna innheimtustörf fyrir Reykjavíkurborg. Nú er spurningin: Hvað greiðir borgin ríkinu mikið fyrir þessa þjónustu?


mbl.is Bílum lagt ólöglega út um alla borg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

þetta er bara fyndið.. hér í noregi skiptir lögregla sér alls ekki af ólöglega lögðum bílum eða ógreiddum stöðumælum.. en þeir skipta sér af ef bíllinn er slysahætta þar sem honum er lagt..

enn eitt dæmið um hvað íslenska lögreglan er gersamlega úti á túni... 

Óskar Þorkelsson, 14.12.2010 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband