Klúðursleg skrif

Full ástæða er til að taka undir með Íslenskri málnefnd. Nú er það hins vegar spurning hvort sá sem skrifaði innganginn að þessari frétt kemur úr háskólasamfélaginu. Í það minnsta er þetta klúðurslega skrifað og alls ekki á góðri íslensku:

Íslensk málnefnd óttast að ef ekki verði breyting á hvað varðar kennslu á íslensku í íslensku háskólasamfélagi þar sem námskeiðum og heilum námsbrautum á ensku fjölgar blasir við að verulega mun þá þrengt að íslenskri tungu í háskólasamfélaginu á Íslandi.


mbl.is Óttast um íslenska tungu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grefill

Það er eins og sá sem innganginn skrifaði hafi viljað gefa dæmi um það sem fréttin fjallaði.

Grefill, 28.10.2010 kl. 23:48

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þetta er nú meira hnoðið!

Jón Halldór Guðmundsson, 29.10.2010 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband