Gott

Gott til thess ad vita ad hvert skrefid á fætur ödru er stigid í átt til thess ad midbærinn verdi bílalaus. Hef verid í Nykøping í Danmörku sídustu daga, thar er allur midbærinn med göngugötum. Nykøping er tho miklu minni bær en Reykjavík.
mbl.is Laugavegur göngugata í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hér í Asker eru göngugötur og torg um allan miðbæ.. Drammen hefur verið í miklum framkvæmdum undanfarin ár til að gera bæinn sinn manneskjulegan og er að byggja torg og göngugötur ásamt göngubrúm fyir Drammenselva.

Oslo hefur sitt Karl johann sem er um 3 km löng göngugata.. 

Allir bæir sem ég veit um hér í noregi hafa svona göngugötur torg og garða.

án þessara lífsgæða væri ekki mikið varið í miðbæi þessara borga og bæa

Óskar Þorkelsson, 4.9.2010 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband