Arnarhóll

Arnarhóll um Arnarhól frá Arnarhóli til Arnarhóls. Þannig fallbeygist nafnorðið Arnarhóll. Svo einfalt er það.

Þrisvar sinnum er þetta ágæta nafn haft í þolfalli í þessari stuttu frétt þegar það á að vera í þágufalli. Kannski eru fréttaskrifarar mbl.is hræddir við að falla í gryfju þágufallssýkinnar.

Nú 20 mínútum eftir að þetta var skrifað er búið að laga textann á mbl.is og Arnarhóll er fallbeygður rétt. Kannski lesa þeir bloggið á mbl.is. Gott hjá þeim.


mbl.is Fjölmenni á Arnarhóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband