Sjávarútvegsráđherrar hafa alltaf fariđ fram úr ráđgjöf Hafró

Vilhjálmur Egilsson og Samtök atvinnulífsins ganga nú hart fram ađ verja málstađ örfárra "kvótaeigenda" í landinu. Manna sem telja sig eiga fiskinn í sjónum, sem ţó er sameign ţjóđarinnar allrar. Jafnvel forseti ASÍ virđist undir hćlnum á LÍÚ líka. Ţetta vćri skiljanlegt ef ţessi skötuselslög tćkju aflaheimildir af LÍÚ mönnum en svo er ekki. Ţeir halda sínu og geta meira ađ segja eins og ađrir leigt af ríkinu úr viđbótinni viđ kvótann. LÍÚ hefur haft hátt um ađ sjávarútvegsráđherra sé ađ stuđla ađ ofveiđi međ ađ láta veiđa umfram ráđgjöf Hafró. Máliđ er hins vegar ţađ ađ allir sjávarútvegsráđherrar frá árinu 2003 hafa gefiđ út meiri veiđiheimildir á skötusel en ráđgjöf Hafró segir til um. Ţađ sést á ţessari töflu:

Tafla - Ráđgjöf, heildaraflamark og afli skötusels  í tonnum, eftir fiskveiđiárum

Fiskveiđiár

A. Ráđgjöf  Hafró

B. Ákvarđađ heildaraflamark

Mismunur

A – B =

Afli

2001/02

Engin ráđgjöf

1.500

.......

1.101

2002/03

Óbreytt sókn

1.500

*261

1.363

2003/04

1.500

2.000

500

1.903

2004/05

1.500

2.000

500

2.420

2005/06

2.200

3.000

800

2.832

2006/07

2.200

3.000

800

2.672

2007/08

2.200

2.500

300

2.921

2008/09

2.500

3.000

500

3.400

2009/10

2.500

2.500

                * mismunur heildaraflamarks og afla 2001/02

 Útbreiđsla skötusels hefur aukist mikiđ hér viđ land á síđustu árum vegna breyttra ađstćđna í lífríki sjávar. Til dćmis eru dćmi um ađ grásleppukarlar viđ Breiđafjörđ hafi fengiđ allt ađ 8 tonnum sem međafla í grásleppunetin í fyrra. Án efa var ţá miklu af skötusel hent í sjóinn aftur ţví kvóti var vandfenginn og ţađ sem hćgt var ađ leigja af "sćgreifum," hćkkađi í verđi eftir ţví eftirspurnin jókst. Ţessir fiskar hafa ekki synt inn í reiknilíkön Hafró frekar en margir ađrir.

Ţađ gengur ekki ađ LÍÚ beri bull á borđ fyrir fólk og ţar á bć hefđu menn gott af ţví ađ skođa töfluna hér ađ ofan. Bulliđ frá LÍÚ hefur löngu gengiđ sér til húđar og ţjónar ekki hagsmunum sjómanna, landvinnslu eđa ţjóđarinnar í heild. Allt tal ţeirra samtaka og S.A. um brot á stöđugleikasáttmála er bull og ţvađur, sem ađeins öfgahópar geta látiđ frá sér fara.


mbl.is Hvetur SA til áframhaldandi samstarfs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband