Færsluflokkur: Bloggar
Stofna frekar banka
9.2.2010 | 08:06
Heyrði ágætis innlegg í þessa umræðu frá Jónasi Kristjánssyni á Rás 2 í morgun. Hann benti á að Arnar og félagar hefðu átt að stofna banka. Þá þyrfti ekki að breyta lögum. Þetta hefðu íslensku bankaeigendurnir gert og hleypt af stað fjárhættuspilum með myntkörfulánum með 100% veðum í íbúðum og bílum. Arnar og félagar væru einfaldlega þremur árum of seinir. Hugmynd þeirra væri af 2007 kynslóðinni. Þeir töluðu um að ná til útlendinga og það hefði Icesave gert því þúsundir útlendinga hefðu tekið þátt í því fjárhættuspili.
Þetta var hárrétt hjá Jónasi. Myntkörfulánin, Icesave, kúlulánin og hvað þetta hét nú voru bara fjárhættuspil og í versta falli keðjubréf, eins og Geir og Grani bentu réttilega á í Spaugstofunni einu sinni.
![]() |
„Kasínó er raunhæfur kostur“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nóg af loðnu
6.2.2010 | 07:22
![]() |
Nóg af loðnu en brælan tefur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ásættanlegt
29.1.2010 | 16:58
![]() |
Heimilt að veiða 130.000 tonn af loðnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Framfaraspor
28.1.2010 | 14:49
![]() |
Rammasamningur um koltrefjaverksmiðju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
En hvar er rafmagnið?
28.1.2010 | 13:29
![]() |
Fagnar ákvörðun umhverfisráðuneytisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Milljón tonn
28.1.2010 | 08:21
![]() |
Útgerðarmenn bjartsýnni á loðnukvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hefði ekki mátt doka aðeins við?
27.1.2010 | 16:15
![]() |
Búið að skjóta ísbjörninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Þetta þarf að birtast almenningi
27.1.2010 | 08:02
![]() |
Gagnrýna alræðisvald útvarpsstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Áratuga afturför
23.1.2010 | 09:12
![]() |
Líst afar illa á niðurskurð á svæðisstöðvum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sannleikanum verður hver sárreiðastur
22.1.2010 | 10:43
Sannleikanum verður hver sárreiðastur. Þannig er það. Ályktun VG sýndi nokkuð glögga mynd af því sem verið hefur að gerast hjá RÚV. Hins vegar er alveg hægt að taka undir með stjórn RÚV hvað varðar niðurskurð á eyrnamerktum peningum til stofnunarinnar. Það er til skammar að byrja strax að krukka í útvarpsgjaldið til að nota í annað.
Ekki er hægt að sjá á ályktun þeirra vinstri grænna að verið sé að vega að starfsmönnum RÚV, þvert á móti. Svo er spurning hvort stjórn RÚV hefði ekki í þessari sömu ályktun átt að upplýsa hvað réði uppsögnum á starfsfólki núna og hvernig sé valið. Líka hvort ekkert eigi að hrófla við bitlingum æðsta prestsins á staðnum.
![]() |
RÚV harmar ályktun VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)