Færsluflokkur: Bloggar
Reiðhjólafólk er það ekki hjólreiðafólk
2.8.2015 | 20:06
Reiðhjólafólk virðist almennt vera notað hjá lögreglu yfir þá sem nota reiðhjól sem fararskjóta. Áður fyrr var alltaf talað um hjólreiðafólk eða einfaldlega hjólreiðamenn.
Hjólaði í vímu inn í hóp hjólreiðamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hárrétt hjá Svandísi.
13.2.2014 | 10:08
Frjálst að hafa skoðun á dómsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta ekki framtíðar fangelsi?
27.11.2012 | 13:54
Er ekki kjörið að nýta þessar vinnubúðir fyrir fangelsi? Þar þarf lítið annað að gera en girða sæmilega af. Það er ljóst að Kvíabryggja tekur ekki við öllum hvítflibbunum sem dæmdir verða á næstu árum og nýtt fangelsi á Hólmsheiði verður ekki tilbúið nógu snemma. Litla-Hraun er fullt sem og bráðbirgðafangelsi. Þessar vinnubúðir á Reyðarfirði eru kjörnar í þetta. Ríkið á bara að þjóðnýta allt þetta góða húsnæði þarna sem nú er engum til gagns.
Vinnubúðir ekki teknar með aðfarargerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Getur það verið?
18.12.2010 | 20:00
Enn unnið að slökkvistarfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ísólfur er á Seyðisfirði
17.12.2010 | 13:46
Aðstoðuðu bíl á Fjarðarheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvað greiðir borgin ríkinu fyrir þjónustuna?
14.12.2010 | 12:59
Það vekur athygli, sem stendur í lok þessarar fréttar, að gjaldið renni í Bílastæðasjóð. Sem sagt ríkisstarfsmennirnir í lögreglunni eru þarna að vinna innheimtustörf fyrir Reykjavíkurborg. Nú er spurningin: Hvað greiðir borgin ríkinu mikið fyrir þessa þjónustu?
Bílum lagt ólöglega út um alla borg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Skjaldbreiður
20.11.2010 | 17:48
Ég er nokkuð viss um að þetta fjall heitir Skjaldbreiður. Þetta er fleirtöluorð og beygist því Skjaldbreiður um Skjaldbreiðar frá Skjaldbreiðum til Skjaldbreiða.
Sé þetta hins vegar ekki rétt og fjallið heiti Skjaldbreið. þá beygist það Skjaldbreið um Skjaldbreiði frá Skjaldbreiði til Skjaldbreiðar.
Hvort sem er rétt með nafnið þá slasast enginn við Skjaldbreið. Annað hvort slasast menn við Skjaldbreiðar eða Skjaldbreiði.
Fjórhjólamaður slasaðist við Skjaldbreið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eyjamenn áður verið slegnir flatir
17.11.2010 | 20:26
Sló flötum í innsiglingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki af norskum skepnum
17.11.2010 | 16:43
Þetta vissi ég alltaf að ekki nema lítill hluti Íslendinga væri kominn af þessum norsku skattsvikurum, ræningjum og nauðgurum sem flúðu nafna minn hárfagra á sínum tíma. Þessum skepnum sem kallaðir eru víkingar. Stór hluti Íslendinga er kominn af Írum, Hollendingum, Frökkum, Dönum og Ameríkönum. Jafnvel Böskum sem stunduðu hvalveiðar hér. Allt tengist þetta siglingum og sjóhröktum mönnum.
Við höfum alltaf verið alþjóðleg og erum það enn.
Eiga rætur að rekja til indíána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hafró ruglið veldur sókn annað
5.11.2010 | 16:42
Þessi smámunalega úthlutun á kvóta í íslensku sumargotssíldina verður auðvitað til þess að útgerðirnar leita annarra leiða. Hversu mikill stofn gulldeplunnar er veit ég ekki og er ekki viss um að Hafró hafi nokkra hugmynd um stofnstærð þess fisks frekar en í öðrum fiskistofnunum. Það fer bara eftir hve mikið syndir inn í exel-skjölin þar á bæ.
Af síld er hins vegar nóg og meira að segja Hafró þykist sjá 370 þúsund tonna hrygningarstofn. Lengi vel var leyft að veiða 25% af hrygningarstofni og síðari ár 20%. Ef miðað er við það mætti veiða 74 þúsund tonn af síld núna en ekki 40 þúsund eins og Hafró hefur gefið út og Jón bóndi kaupir hrátt.
Grundarfjörður er nú fullur af síld og hún er farin að ganga inn undir Stykkishólm. Þetta hefur gerst síðustu ár og Hafró vælir yfir sýkingu í síldinni. Samkvæmt kenningum þar á bæ ætti síldarstofninn að vera dauður. Er ekki eitthvað að og er ekki lagi að taka til þarna ef við ætlum ekki að láta milljarða hráefni liggja milli hluta og jafnvel skemma lífríkið þegar það úldnar á sjávarbotni.
Sækja um leyfi til veiða á gulldeplu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)