Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Skref í rétta átt
30.4.2010 | 17:57
Um 200 bátar fá skötuselskvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Alvöru varaflugvellir
24.4.2010 | 08:46
Nú sýnir sig vel hversu mikilvægt það er að hafa varaflugvelli hér á landi fyrir millilandaflugið í öðrum landshlutum. Akureyrarflugvöllur stóð sína plikt í gær og nú er komið að Egilsstaðaflugvelli. Á Egilsstöðum er líklega eitt besta flugvallarstæði landsins og þar er búið að byggja upp góða flugstöð. Flugbrautin þjónar vel þeirri stærð af þotum sem notaðar eru í millilandaflugi.
Varaflugvöllur þjónar aldrei fullkomlega tilgangi sínum nema hann sé á öðru veðurfarssvæði en aðalflugvöllurinn. Það á svo sannarlega við um Egilsstaðaflugvöll og í flestum tilfellum Akureyrarflugvöll. Auðvitað er talsverður akstur fyrir farþega af suðvesturhorninu til og frá Egilsstöðum en ef mögulegt er að fljúga sjónflug innanlands er þetta lítið mál.
Aksturinn til og frá er nú samt það, sem bæði Norðlendingar og Ausfirðingar þekkja, ef þeir ætla að bregða sér út fyrir landssteinanna og er ekkert meira en fólk leggur oft á sig í ferðalögum í útlöndum. Akureyrarflugvöllur og Egilsstaðaflugvöllur hafa nú sannað tilverurétt sinn sem alþjóðlegir flugvellir og hafa raunar gert áður, eins og berlega kom í ljós í virkjunar- og stóriðjuframkvæmdum fyrir austan, þegar millilandaflug var þar vikulegt.
Ekkert innanlandsflug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Strandsiglingar og gjaldtaka
21.4.2010 | 10:21
Það jákvæða í þessum drögum að samgönguáætlun er að kanna möguleika á strandsiglingum. Við erum ábyggilega eina strandþjóðin í heiminum sem ekki er með þannig flutninga. Það þurfa ekki allar vörur að komast samdægurs á milli staða. Hafnirnar eru til og létta þarf þyngstu bílunum af þjóðvegakerfinu.
Hringvegurinn okkar er af sömu gerð og sveitavegir á Norðurlöndunum, mjór og aðeins með eina akrein í hvora átt. Á slíkum vegum ytra er umferð stærstu flutningabíla takmörkuð og þeim beint á margra akreina hraðbrautir. Það er hreint ótrúlegt að alvöru vegaframkvæmdir hér skuli ekki hafa verið fjármagnaðar með gjaldtöku hingað til. Það er gert á Norðurlöndunum og þú keyrir ekki lengi þar á bestu vegum án þess að borga toll. Tæknin í dag gerir þetta einfalt í framkvæmd og veglykill eins og í Hvalfjarðargöngum getur virkað um allt land og meira að segja í bílastæðahús líka. Hvað þá ef nýjast tækni með gervihnattasambandi yrði notuð.
Það er brýnt að koma alvöru vegaframkvæmdum af stað og því á að skoða þessa kosti hratt og örugglega.
Samgönguáætlun lögð fram á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tvær flugur á leið til London
20.4.2010 | 09:10
Icelandair aflýsir flugi til London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og hvað svo?
15.4.2010 | 17:57
Aftur kallað eftir umræðu um eldgosið á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hornfirðingar vildu suður
15.4.2010 | 13:32
Löng leið með fiskinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lambið er einfaldlega of dýrt
8.4.2010 | 15:31
Eggin og fleskið beint frá banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Neyð en ekki í fíflaskap
5.4.2010 | 11:11
Björgunarsveitir á niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)