Geðþóttaákvarðanir

Svo virðist sem starfsmenn ríkisbankanna vinni ekki eftir neinum ákveðnum reglum. Nú er erfitt fyrir almenning að leggja dóm á einstök mál en miðað við fréttaflutning að undanförnu þá virðast geðþóttaákvarðanir einstakra bankamanna ráða því hvaða fyritæki fá að lifa og hvaða eigendur fyrirtækja fá áfram að koma nálægt stjórn þeirra.
mbl.is Segja bankann keyra lífvænlegt fyrirtæki í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vorkenni Festi ekki neitt því eftir sem ég hef heyrt þá er starfsfólk hjá þeim á algjörum láglaunakjörum

h (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 17:03

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hvað er svona lífvænlegt við Festi ?

Óskar Þorkelsson, 4.11.2009 kl. 21:20

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ég er ekki að tala um þetta tiltekna fyrirtæki heldur handahófskenndar ákvarðanir bankamanna. Enn eitt dæmi um þetta er í Morgunblaðinu í dag.

Haraldur Bjarnason, 5.11.2009 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband