Ef hún er sýkt á að veiða

Ef síldin reynist sýkt er rökrétt að veiða sem mest af henni til að koma í veg fyrir frekara smit. Ef mikil sýkt síld er í afmörkuðum firði hlýtur smithætta að aukast. Sýkta síldin nýtist vel í bræðslu og það eru verðmæti líka. Að veiða hana ekki skapar ekki bara aukna smithættu heldur líka hættu fyrir annað lífríki í Breiðafirði þegar síldin drepst, leggst á botninn og þekur fjörur.
mbl.is Sýni úr síldartorfum á Breiðafirði send til Hafró
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Pétursson

Niðurstaða ner fengin fyrirfram - áður en þessi "sýni" eru komin í hús hjá Hafrannsóknarstofnun er búið að úrskurða síldina "stóra og feita"...

Kristinn Pétursson, 26.10.2009 kl. 07:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband