Hafró sér þetta eftir áratug

Það er ekki nokkur vafi að túnfiskurinn kemur inn í íslenska lögsögu fljótlega eins og makríllinn og skötuselurinn enda hefur hitastig sjávar undanfarin ár boðið upp á þetta. Japanir vita þetta og Hafró áttar sig á þessu eftir áratug eða svo.
mbl.is 12 túnfiskveiðiskip utan landhelginnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

fá þá félagsmenn LIU ekki örugglega kvótann í túnfiskinum(svona uppá hefðina)?

zappa (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 00:17

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Jú að sjálfsögðu Zappa!

Haraldur Bjarnason, 19.10.2009 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband