Nautgripastóð?

"Ekið á nautgripastóð," segir í fyrirsögninni en í texta fréttarinnar er talað um nautgripahjörð. Ég heyrði þetta um nautgripastóðið líka í fréttum RÚV fyrst í morgun en svo var búið að breyta því í hjörð í átta fréttum. Líklega er þetta komið frá lögreglunni á Selfossi fyrst tveir fjölmiðlar segja frá nautgripastóði. Þar á bær hélt ég að væru sveitamenn sem vissu hvað þeir töluðu um. 
mbl.is Ekið á nautgripahjörð á Suðurlandsvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það eru greinilega engir "hjarðsveinar" í lögreglunni á Selfossi, frændi.....!

Ómar Bjarki Smárason, 5.8.2009 kl. 16:38

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Halli,

Þezza frétt ber að leza með Zpilverki...

Dáldið dona 'icelandic cowboy' ..

Steingrímur Helgason, 5.8.2009 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband