Árni er arftaki Gríms

El Grillo verður lengi viðfangsefni kafara og flakið geymir miklar minningar um seinni heimsstyrjöldina. Árni og þeir, sem með honum hafa kafað, á liðnum árum eiga þakkir skildar fyrir það verk sem þeir hafa unnið. Það var gaman að fylgjast með honum aðstoða Norðmennina sem dældu olíu úr skipinu árið 2004. Skipið liggur á um 40 metra dýpi og mikil umferð skipa og báta við það. Sprengja sem þessi gæti því valdið miklu tjóni, ekki aðeins á sjófarendum heldur í landi líka. Grímur Eysturoy vann mikið þrekvirki fyrir mörgum áratugum þegar hann kafaði í flakið. Árni Kópsson er arftakinn.
mbl.is Gera sprengju úr El Grillo óvirka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já, það er frábært fyrir okkur Seyfirðinga að eiga svona vini.

Jón Halldór Guðmundsson, 20.6.2009 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband