Svikin um Fálkaorðuna?

"Svikin um Fálkaorðuna?" Það hafa þúsundir manna verið sviknir um þessa orðu hér á landi. Stór hluti þeirra sem hafa fengið orðuna eru opinberir starfsmenn ráðuneyta, prestar og prelátar, sem hafa fengið hana fyrir það eitt að mæta í vinnuna. Hvers vegna fá ekki sjómenn, bændur, verkafólk og húsfreyjur þessa orðu í eins miklum mæli og aðrir? Hins vegar er þetta óttalega léleg framkoma við þessa konu, hvort sem hún hefur átt orðuna skilda eða ekki.
mbl.is Svikin um Fálkaorðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Tær skandall.

Víðir Benediktsson, 29.4.2009 kl. 06:57

2 identicon

Þetta tittatog sem fylgir þessari orðu og veitingu hennar er kominn út fyrir öll mörk. Nú er tíminn til að leggja tittatog niður.

Egill Jón Kristjánsson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband