Burt með nagladekkin!

Nú eru níu dagar síðan nagladekkinn áttu að vera farin undan bílunum og áróður um það hefur hljómað í eyrum landsmanna. Ekki átta ég mig alveg á hverjum datt þessi dagsetning, 15. apríl, í hug en í gegnum tíðina hafa nú komið mörg hret eftir það. Nær væri að hafa þetta 15. maí. Þótt þessi dagsetning passi kannski á götum höfuðborgarsvæðisins þá er það nú þannig að bílar eru oft notaðir til að fara á milli landshluta. Þannig skiptir litlu máli núna hvort menn fara vestur á Snæfellsnesi, Vestfirði eða norður og austur. Á öllum þessum leið er full þörf fyrir velbúna bíla til vetraraksturs.
mbl.is Vetrarfærð á nokkrum leiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Já en Haraldur. Vissirðu ekki að þeir sem setja reglurnar búa í Reykjavík og gæti ekki staðið meira á sama en hvort einhverjir sem eru svo vitlausir að búa annarsstaðar komast leiðar sinnar

, 24.4.2009 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband