Lokað fyrir austan?

Samkvæmt þessari frétt virðast skíðasvæðin fyrir austan vera lokuð, bæði í Stafdal og Oddsskarði. Nema að ástæðan sé, eins og oft áður, að forsvarsmenn þessara frábæru skíðasvæða gleymi að láta fjölmiðla vita. Annars eru vefsvæði austfirsku skíðasvæðana þessi en kannski hafa þeir gleymt að uppfæra þau líka.

http://www.oddsskard.is/

http://isl.east.is/Forsida/Afthreying/Skidi/Stafdalur/


mbl.is Viðrar vel til skíðaiðkunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband