Svo margir í Reykjavíkurhreppi?

Tvö þúsund þrjú hundruð fjörutíu og sjö? - Merkilegt að svo margir skuli vera til ennþá í þessum flokki í Reykjavíkurhreppi eftir allt sem á undan er gengið bæði í hreppsmálum þar og landsmálum.
mbl.is Um 2400 hafa kosið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

af því að ráðaleysisstjórnin hefur gert svo mikið?

af 3 stærstu flokkum landsins virðist bara nýtt fólk komast að í sjálfstæðisflokknum. krafan um nýtt ísland virðist ekki eiga við þá sem setið hafa á þingi í vinstri flokkunum frá því um miðja síðustu öld. 

Fannar frá Rifi, 14.3.2009 kl. 13:52

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hvert er þetta nýja fólk í Sjálfstæðisflokknum umfram hina Fannar?

Haraldur Bjarnason, 14.3.2009 kl. 14:26

3 Smámynd: Magnús Jónsson

Haraldur: ég fór og tók þátt í prófkjörinu í morgun, og það kom mér skemmtilega á óvart hve margir voru að ganga í flokkinn, til þess að taka þátt í prófkjörinu, ert þú búin að taka þátt í prófkjöri eða ætlar þú að segja að ekkert sé þér að kenna af því að þú tókst ekki þátt?, það er reyndar alveg furðulegt hve þátttaka fólks í prófkjörum er léleg, það er eins og fólki sé alveg sama, en ekki vantar kvartið og kveinið í suma þó aðgerðir sjáist ekki.

Magnús Jónsson, 14.3.2009 kl. 16:20

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Segggðu Magnús. Mér finnst þetta órtúlegt líka.

Haraldur Bjarnason, 14.3.2009 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband