Fiski er hent í hafið

Hvernig ætlar þessi fáránlega stofnun Fiskistofa að telja fiska sem hent er í hafið?  Meðan núverandi kvótakerfi er þá er alveg ljóst að fiski er hent í hafið eftir að hann hefur verið veiddur. Að halda öðru fram er rugl.
mbl.is Brottkast þorsks jókst árið 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Þetta er reiknilíkan sem ber saman stærðardreifingu í afla miðað við þá stærðardreifingu sem mátti búast við. Þegar vanntar smáfisk er reiknað með að honum hafi verið hennt.

Héðinn Björnsson, 18.2.2009 kl. 18:15

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Reiknilíökn Hafró eru rugl Héðinn

Haraldur Bjarnason, 18.2.2009 kl. 18:25

3 Smámynd: Þórbergur Torfason

Aðgát skal höfð í nærveru sálar Haraldur.

Þórbergur Torfason, 18.2.2009 kl. 20:54

4 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

það vita það allir sem vilja vita að það er stórfellt brottkast á Íslandsmiðum. Að halda öðru fram er að slá höfðinu við steininn.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 19.2.2009 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband