Ferskt vatn nauðsyn

Hross verða aldrei örugg ef þau drekka vatn úr tjörnum eða pollum sem ekki er sírennsli í og úr. Salmonella er í flestum villtum íslenskum fuglum, mávum, svartfugli og fleiri. Tryggja þarf að hrossastóð eigi aðgang að fersku vatni, annars koma svona dæmi alltaf upp.
mbl.is Sýni tekin úr tjörnum við rætur Esju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Sæl, þetta var skelfilegt atvik í Kjósinni - ég á nú ekki  hesta en eins og þú svo réttilega nefnir þá þarf aðgengi að öruggu vatni að vera til staðar fyrir dýrin - til viðbótar við salmonelluna þá er mjög mikili sýki frá "öndum" - það er þekkt fyrirbæri að kindur og kanski frekar lömb sýkist og oft drepist þar sem beitland er ekki langt frá tjörnum og æðarvarpi - mjög varhugavert

Jón Snæbjörnsson, 30.12.2008 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband