Veiða meira

Af hverju koma þessar síldargöngur vísindamönnum á óvart? Það er löngu vitað að íslenski sumargotssíldarstofnin hefur verið að vaxa mikið síðustu áratugi. Síldin leitar inn á firði og hafnir þegar mikið er orðið af henni. Það hefur of lítið verið veitt af síld og þess vegna kemur þessi sýking upp sem orðið hefur vart núna. Síldin er að leita að æti við botninn sem hún gerir ekki ef stofnin er í jafnvægi. Aðeins eitt ráð er við þessu eins og með þorskinn. Veiða meira.
mbl.is Síld gengur inn í hafnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sammála

Jón Snæbjörnsson, 30.12.2008 kl. 08:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband