Ljós í myrkrinu

Það er ljós í myrkrinu að eitthvað annað en auknar álögur á almenning skuli taka gildi um áramótin. Þetta er kærkomin hækkun fyrir atvinnulausa og alla þá sem eru þessa dagana að verða atvinnulausir. Eflaust á Jóhanna Sigurðardóttir heiðurinn af þessu og gerir þetta af heilum hug. En að hún skuli fá Geir, Sollu og dýralækninn til að samþykkja þetta. Það er afrek.

Svona virka jólin, kærleikurinn brýst fram hjá ótrúlegasta fólki


mbl.is Flýta hækkun atvinnuleysisbóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband