Útvegsbanki

Af hverju ekki Útvegsbanki? eða kannski Alþýðubanki og svo má Kaupþing fá nafn Búnaðarbankans. Landsbankinn, sem tók yfir marga sparisjóði hér áður fyrr, eins og á mínum æskuslóðum Akranesi, getur bara sameinast þeim aftur.
mbl.is Nýi Glitnir verður Íslandsbanki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki verið að grínast?!?! Nú á að eyða ENN meiri pening í að breyta um nafn á ríkisbankanum??? Það fóru fleiri milljarðar í nafnabreytingu (re-branding) á Glitni ÚR Íslandsbanka, og nú á að eyða fleiri tugum ef ekki hundruðum milljóna í að breyta aftur?? Bara að skipta um skilti utan á banka og útibúum, hraðbönkum nafnspjöld og ótal margt fleira svo ekki sé talað um markaðsefnið til að koma þessari breytingu í hausinn á fólkinu mun hlaupa á hundruðum milljóna!!

Þetta nær ekki nokurri átt og greinilegt að markaðsdeild Glitnis heldur sukkinu áfram!

Ég mótmæli þessu harðlega!

Siggi (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 18:23

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Auðvitað er þetta nafn ekkert sem skiptir máli.

Haraldur Bjarnason, 17.12.2008 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband