Hvaða rugl er þetta?

Ægir og Týr eru komnir um þrítugt, að mig minnir. Ætli Fokker F-27 vélin sé ekki að nálgast fimmtugt? - Hver á að gæta hagsmuna okkar innan lögsögunnar?. Þessi sparnaður er svo fáránlegur. Á meðan dunda Færeyingar og fleiri sér við að veiða inn í lögsögunni. Helsta áhyggjuefni fólks er svo hvort við missum forræði yfir fiskveiðilögsögunni með inngöngu í ESB. Hvaða rugl er þetta?
mbl.is Landhelgisgæslan fær ekki skip og flugvél á næsta ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Ægi er smíðaður 1968 og Týr 1975:

http://www.lhg.is/landhelgisgaeslan/starfstodvar/skip/

Þannig að Ægir er orðinn fertugur, Týr 33ja.

Hjörtur J. Guðmundsson, 14.12.2008 kl. 09:10

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Takk, Hjörtur.

Haraldur Bjarnason, 14.12.2008 kl. 09:15

3 Smámynd: Víðir Benediktsson

En frábær skip engu að síður. Bara of lítð notuð.

Víðir Benediktsson, 14.12.2008 kl. 09:27

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sammála Víðir. Snilldarskip

Haraldur Bjarnason, 14.12.2008 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband