Mikill léttir

Það er mikill léttir að alvöru jólasveinar skuli vera að koma til byggða. Við erum búin að hlusta of lengi á þessa gervijólasveina sem halda til við Austurvöll og utan í Arnarhólnum þarna syðra. Annars hef ég alltaf haldið að sá fyrsti héti Stekkjastaur en ekki Stekkjarstaur. Það skiptir svo sem litlu.
mbl.is Stekkjarstaur kominn til byggða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Stekkjastaur á væntanlega ættir að rekja til Stekkjaness í Súgandafirði, þar sem Hallbjörn hinn ættstóri byggði sér hús forðum daga

Sigrún Jónsdóttir, 12.12.2008 kl. 11:59

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Þeir er loksins komnir  til að gleðja okkur eftir þessa erfiðu tíma

Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.12.2008 kl. 12:02

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Já Sigrún, þess vegna hef ég alltaf verið þessi jólasveinn

Haraldur Bjarnason, 12.12.2008 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband