Auðvitað

Auðvitað á að láta reyna á það fyrir alþjóðlegum dómstóli hvort Bretar hafi ekki brotið á okkur. Þeir slógu okkur endanlega út af alþjóðlegu borði með hryðjuverkalögunum sínum. Við höfum áður unnið Breta í stríðunum um 12 mílur, 50 mílur og 200 mílur. Þar vorum við í forystu og hvaða þjóð er ekki með 200 mílna fiskveiðilögsögu í dag? Meira að segja Bretar. Látum þessa ofbeldisþjóð finna fyrir okkur. Þótt við séum á hnjánum núna gagnvart öðrum þjóðum.
mbl.is Verða Bretar kærðir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alli

Auðvitað verður þessu klúðrað líka. Þetta vanhæfa lið sem kallar sig ríkisstjórn er svo upptekið af því að ljúga sig út úr síðasta klúðri að þau hafa ekki tíma til annars. Og þjóðin situr uppi með skuldirnar.

Alli, 12.12.2008 kl. 11:20

2 Smámynd: María Guðmundsdóttir

nákvæmlega. Ekki ad gefa thetta eftir, thetta var óforskammanlegt og á ad kryfja thetta oní kjølinn.

hafdu gódan dag

María Guðmundsdóttir, 12.12.2008 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband