Nær hefði verið að hlusta á Þorvald

Stjórnmálamenn hefðu betur gert að hlusta á Þorvald Gylfason síðustu árin. Þar fer maður sem veit sínu viti en auðvitað hafa Davíð, Geir og Solla talið sig vita betur. Nú eru þau öll máluð út í horn. Auðvitað á að henda Seðlabankastjórninni strax og boða svo til kosninga á næsta ári.
mbl.is Stjórnmálakreppa ríkir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

heyr heyr

Hólmdís Hjartardóttir, 23.11.2008 kl. 14:34

2 identicon

Málið er bara að engum íslenskum hagfræðingi hefur skjátlast jafnoft í spádómum á síðustu 20 árum. Það verður að játa annar jafn kjöftugur prófessor - Hannes Hólmsteinn - hafði í því eina tilviki rétt fyrir sér.

Ari (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 15:23

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ari. Ég held satt að segja að Þorvaldur sé einn fárra sem stendur upp úr. - Hannes Hólmsteinn hvað???

Haraldur Bjarnason, 23.11.2008 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband