Skipbrot landsbyggðarstefnu ríkisstjórnarinnar

Hvar er nú stefna ríkisstjórnarinnar um að fjölga störfum á landsbyggðinni? Þetta er enn eitt dæmið um skipbrot þessarar stefnu. Við höfum séð skrifstofum Fasteignamats ríkisins lokað bæði á Egilsstöðum og í Borgarnesi og í þessari viku var komið að Byggðastofnun á Sauðárkróki, þar á að fækka störfum. Á Akureyri er búið að byggja upp góðan háskóla með öflugt rannsóknarstarf. Auðvitað á hann að vera með í verkefnum fyrir Lýðheilsustöð eins og um hafði verið talað.
mbl.is Háskólinn á Akureyri ekki hafður með
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband