Á ekki að þurfa að ræða þetta

Tek fyllilega undir þessa samþykkt vinstri grænna Akureyringa. Þetta á að vera svo sjálfsagt að það þarf ekki einu sinni að ræða þetta. Bretar geta stundað sínar stríðsæfingar annarsstaðar, enda er erfitt að sjá hvernig og hvers vegna Bretar geti "verndað" okkur hryðjuverkamennina. Fyrir utan að þetta eftirlit með furðuega nafninu er algjörlega óþarft og hugsanlegir andstæðingar okkar vita alltaf fyrirfram af því og haga sér þá samkvæmt því. Það er því ástæðulaust að bruðla með peninga í svona sýndarmennsku, allra síst til Breta. 
mbl.is Árétta andstöðu við loftrýmisgæslu Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hans Jörgen Hansen

Er ekki svo eitthvað ákvæði um að þetta eftirlit detti út á ófriðartímum ??

Hans Jörgen Hansen, 13.11.2008 kl. 14:00

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nei þetta áauðvitað ekki að koma til greina

Hólmdís Hjartardóttir, 13.11.2008 kl. 14:06

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Góð ábending Hans. Það eru svo sanarlega ófriðartíma núna. Í það minnsta í samskiptum við Breta.

Haraldur Bjarnason, 13.11.2008 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband