Sjálfgefið

Það er auðvitað sjálfgefið að nota þessa peninga í að efla Landhelgisgæsluna. Hún þarf á þessu að halda og þjóðin líka. Kostar þetta ekki um hundrað milljónir eða kannski helmingi meira nú eftir gengisfallið? Meðan Ægir og Týr liggja bundnir við bryggju er þetta ekki verjanlegt, enda bara pjátur. Hugsanlegir óvinir okkar vita alltaf hvenær þetta eftirlit með undarlega nafninu fer fram. Ef einhverjar þjóðir vilja vera í dátaleik ókeypis hérna gerir það ekkert til.


mbl.is Stjórnvöld afþakki loftrýmiseftirlit Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband