Frystum Breta

Jæja þá fer Geir loksins að brosa. Hann er samt harður á því að ESB komi ekki til greina. Hvernig væri þá fyrir hann að tala við norska ættingja um einhverskonar tengingu við norsku krónuna. Það er sennilega besta lausnin ef við förum ekki í Evrópusambandið. Geir þarf hins vegar, ef hann ætlar að stjórna áfram, að hrista Davíð af sér. Hann nýtur hvergi trausts lengur hvorki hér á landi né annarsstaðar. Allar Norðurlandaþjóðirnar standa með okkur, Breta eru með sama yfirganginn og alltaf áður en með Norðurlandaþjóðirnar með okkur eru okkur allir vegir færir. Sendum útflutningsafurðir okkar til þeirra og frystum Breta. Það höfum við gert áður með ágætis árangri. Heim með sendiherra þeirra og kippum okkar hingað heim. Spörum eitt sendiráð þar.
mbl.is Ánægður en málinu ekki lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

  







Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 21:15

2 identicon

Wake me up when you realise who's fault it really is. Head in the sand ?

ask the rest of the world.....They know..

zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz

Fair Play (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband