Tenglar
Mínir tenglar
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 434838
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
- Ágúst 2015
- Febrúar 2014
- Nóvember 2012
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
335 dagar til jóla
Skýringar óskast frá mbl.is
8.9.2008 | 20:00
Einn af skemmtilegustu bloggurunum á Moggablogginu, Helga Guðrún Eiríksdóttir, hefur verið útilokuð af blogginu vegna "endurtekinna kvartanna". Nú þarf mbl.is að gefa frekari skýringar á því meðan allskonar svívirðingar og ósómi vaða uppi, flestar í skjóli nafnsleysis, er einn af þeim skemmtilegri og líflegri á Moggablogginu útilokaður. Nánari skýringar óskast en hér er slóðin á blogg Helgu Guðrúnar. Hvet til stuðnings. http://blekpenni.blog.is/blog/blekpenni/entry/636961/#comments
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- huld
- hugs
- omarragnarsson
- sailor
- kristinnp
- esgesg
- iceberg
- fiski
- hallormur
- gretarro
- amman
- saxi
- omarbjarki
- joninaros
- jonhalldor
- heg
- larahanna
- bjorng
- guttihannesar
- hva
- ronnihauks
- bergen
- kreppan
- valgeirskagfjord
- sigurjonth
- gudrunkatrin
- johanneliasson
- gudrunvala
- rognvaldurthor
- lehamzdr
- vga
- loftslag
- einarorneinars
- hallurmagg
- hafstein
- skari60
- hlynurh
- pelli
- sigurbjorns
- liljabolla
- jonkjartansson
- adalsteinnjonsson
- maggatrausta
- utvarpsaga
- rannveigh
- annaragna
- neistinn
- siggi-hrellir
- hronnrik
- gullilitli
- gudruntora
- magnusg
- jaxlinn
- esv
- holmarinn
- gretaulfs
- bofs
- ziggi
- hehau
- jonsnae
- lella
- hildurhelgas
- sisvet
- flottari
- lucas
- jonerr
- eirag
- jodisskula
- hosmagi
- himmalingur
- jakobk
- jensgud
- maggij
- skrifa
- nytthugarfar
- neytendatalsmadur
- ornsh
- gudni-is
- grj
- tp
- hallimagg
- valli57
- lubbiklettaskald
- doddinn
- gotusmidjan
- hillacool
- hreinsamviska
- hofyan
- brandarar
- vefritid
- ace
- jea
- morgunbladid
- lexkg
- formosus
- seinars
- fjardabyggd
- gattin
- magnusthor
- trukkalessan
- trj
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mér er alveg óskiljanlegt hvers vegna mín gamla vinkona, Helga Guðrún Eiríksdóttir, fyrrum barnakennari á Ísafirði og síðan lengi starfsmaður og samstarfsmaður minn á Vestfirska fréttablaðinu og síðar á DV, skuli nú vera hér útilokuð. Ég hef núna nauðlesið bloggin hennar aftur í tímann og það gerir mig ennþá skilningslausari. Gaman finnst mér að sjá hér skrifa í athugasemdadálkinn frænda minn Jack H. Daniels sem nú er búsettur í útlandinu - betur þekktan sem Hrafnkel Daníelsson.
Hlynur Þór Magnússon (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 20:26
Var hún alltaf að kvarta eða var fólk að kvarta undan henni? Og yfir hverju var hún/fólkið að kvarta???
Lilja G. Bolladóttir, 8.9.2008 kl. 20:27
hef ekki fylgst vel með henni..............ekkert séð sem stuðar mig.
Hólmdís Hjartardóttir, 8.9.2008 kl. 20:30
Það voru einhverjir nöldrarar að kvarta yfir því að hún tengdi blogg sín við fréttir, sem þeim fannst ekki tengdar því sem hún skrifaði. Stundum var það svoldið lang sótt kannski hjá Helgu Guðrúnu en samt, slíkt er matsatriði. Helga Guðrún er einfaldlega mjög ritfær, málefnaleg og með góðan húmor í sinum skrifum og með skemmtilegri bloggurum á mbl.is. Hún var að vísu ekki alveg útilokuð af blogginu en getur ekki lengur tengt við fréttir. Með svoleiðis fötlun er fólk nú lítils virði á mbl.is. Það má líka flokka þetta undir ritskoðun, sem hefur nú í gegnum tíðina ekki verið aðall mbl, allavega ekki á yfirborðinu. Hvet ykkur Lilja og Hólmdís til að skoða bloggið hennar og athuga hvort þið sjáið nokkuð annað en skemmtilegheit. - Mér finnst þetta bara skítt.
Haraldur Bjarnason, 8.9.2008 kl. 20:36
Þetta er nú ljóta ruglið, og þetta ágæta mbl blogg missir allt mitt álit eftir þetta. Og auðvita þarf Árni að útskýra mál sitt betur en hann hefur gert og segja hvað það var nákvæmlega sem gerði útslagið.
Andrir (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 21:16
Ég skora á ykkur að kvarta beint til Árna Matt stjórnandi Mbl. bloggsins eins og ég og fleiri hafa gert. Þetta er fáránlegt og hreint út sagt ömurlegt að láta einhverjar kerlingar úr Vesturbænum ráða því hvernig fólk bloggar hér. Slóðin á árna er: http://mbl.is/mm/blog/samband.html
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.9.2008 kl. 22:29
Takk fyrir Gunnar. Þegar búinn að senda athugasemd og jafnframt skrá mig inn með blogg annars staðar ef ekki verður bætt úr þessu klúðri.
Haraldur Bjarnason, 8.9.2008 kl. 22:40
búin að renna í gegnum þetta.................bara gaman. Einhverjir hafa nöldrað um tengingar við fréttir.........því færslurnar eru gjarnar ótengdar fréttunum. Af hvaða hvötum kvartar fólk yfir svona nokkrU ? Leiðinlegt fólk.
Hólmdís Hjartardóttir, 8.9.2008 kl. 22:52
Það ætti nú bara að vera þannig að ef fólk er pirrað á því að tengingin sé eitthvað vafasöm við bloggið, að þá hætti það bara að smella á viðkomandi bloggara. Ég t.d. er löngu hættur að nenna að smella á Björgvin Gðmundsson.... nenni ekki að lesa sömu fréttina tvisvar. Þeir sem hafa kvartað yfir Blekpennanum eru örugglega vanir bloggarar svo þeir ættu að vita hverju þeir eiga von á á hennar dásamlegu síðu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.9.2008 kl. 23:31
Gamli borgarfulltrúinn er bara að kópiera fréttirnar og búið. Svo er hann alltaf hafður á frontinum hjá mbl.is.....furðulegt.....Nei það liggur eitthvað annað að baki varðandi Helgu Guðrúnu en kvartanir frá tilbúnum kerlingum í Vesturbænum.
Haraldur Bjarnason, 8.9.2008 kl. 23:44
Einmitt, ég kommentaði hjá honum fyrir nokkrum vikum síðan og sagði að þetta væri einkennilegt blogg hjá honum, bara copy/paste af fréttum og ekkert annað. Hann birti aldrei athugasemd mína.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2008 kl. 01:31
Þessi ritskoðun er alveg fáránleg, alveg út úr öllu kort.
— Kær kveðja, Björn bóndi LMN=
Sigurbjörn Friðriksson, 9.9.2008 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.