Þingmenn látið þá verkin tala

Fyrst þingmenn úr öllum flokkum taka undir kröfur ljósmæðra og segja þær á rökum reistar og réttlátar, er þá nokkuð annað fyrir þessa þingmenn að gera en að "berja" ráðherrann til hlýðni. Hætta þessu orðgjálfri og láta verkin tala.
mbl.is Kröfur ljósmæðra réttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Það eru allir ráðherrarnir samábyrgir.  Við hljótum að ætlast til að það ríki lýðræði í lýðræðiskjörinni ríkisstjórn

Sigrún Jónsdóttir, 4.9.2008 kl. 12:39

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Það var nú skrautlegt að horfa á þá í fréttum á Stöð 2 áðan Halli. Þeir ættu allir með tölu að hafa vit á að skammast sín.

Grétar Rögnvarsson, 4.9.2008 kl. 14:56

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hér er hægt að ná í myndband til stuðnings ljósmæðrum:

http://www.youtube.com/watch?v=9k6AF7p3LdM

Lára Hanna Einarsdóttir, 4.9.2008 kl. 15:43

4 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Fyrst formaður heilbrigðisnefndar Alþingis er á ví að kröfur ljósmæðra séu réttar hvað er þá í veginum?

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 4.9.2008 kl. 15:51

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

heyr heyr

Hólmdís Hjartardóttir, 4.9.2008 kl. 16:57

6 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Já öll sömul þetta verður sífellt undarlegra eftir því sem fleiri ráðamenn tjá sig um þetta. Takk fyrir myndbandið Lára Hanna og Grétar þetta er rétt en Elma benti mér á það í commenti um daginn um sama mál að ráðamenn kynnu ekki að skammast sín. Sigrún þú veist að lýðræðislegt kjör þessa fólks og meðferð þess á lýðræðinu er tvennt ólíkt. Tek undir með þér Hólmdís og takk fyrir öll sömul.

Haraldur Bjarnason, 4.9.2008 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband