Stoppa svona þrælahald

Vonandi er að fólk hætti að hafa viðskipti við þessar þýsku þrælabúðir sem þetta Café Margaret virðist vera þarna í Breiðdalnum. Sverrir Albertsson og hans fólk hjá Afli á hins vegar þakkir skildar fyrir að taka fyrir þrælahald síðustu ár og sjá til þess að fólk fái lágmarkslaun hér á landi.
mbl.is Stimpingar á skrifstofu AFLS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hér sit ég á Heilsuverndarstöðinni og enginn hefur fengið laun en þeir lofa að ganga frá því í dag.

Hólmdís Hjartardóttir, 1.9.2008 kl. 18:21

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Jamm og komið að kvöldi þess fyrsta. Ég fékk útborgað á föstudag og þannig er það á þeim ágæta vinnustað sem ég hef verið síðustu þrjá mánuði, alltaf borgað út síðasta virkan dag í mánuði.

Haraldur Bjarnason, 1.9.2008 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband