Skynsamlega staðið að veiðum

Athyglisverðast við þessar hrefnuveiðar er að allt kjötið er selt jöfnum höndum og veiðinni hefur verið stýrt eftir sölunni. Þarna er skynsamlega staðið að veiðum. Það virðist lítið mál að ná í hrefnurnar enda mikið af hrefnu við landið, ætið virðist nóg, allsstaðar síli og vaðandi síld víða, makríll kominn um allt og almennt virðist lífríkið við Ísland blómlegt. Þess vegna koma fregnir af dauðum lundapysjum og kríuungum talsvert á óvart, nóg ætti að vera af sílinu.

Njörður KÓ 7 Njörður KÓ kemur með hrefnu til Akraness fyrr í sumar


mbl.is Þrjár hrefnur veiddust í gær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband