Framanverð halarófa

"Fjör í hinsegin halarófu," segir í fyrirsögn. Fyrirsagnir eru alltaf skemmtilegar og verða oft tilefni smá útúrsnúninga og vangaveltna. Hinsegin er eitthvað þveröfugt við það sem venjulegt er. Þess vegna hlýtur hinsegin halarófa að vera að framanverðu. Hali og rófa, sem þetta orð er sett saman úr, eru að sjálfsögðu að aftanverðu á dýrum. - Sé núna nákvæmlega fyrir mér þessa hinsegin halarófu! FootinMouth ... annars verður ábyggilega skemmtilegt þarna hjá þeim sem mæta og ég óska þátttakendum góðrar skemmtunnar.
mbl.is Fjör í hinsegin halarófu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Er búið að finna þann sem hótaði að sprengja

Hólmdís Hjartardóttir, 6.8.2008 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband