Suðurnesin minna virði að mati ráðherra

Það er í sjálfu sér gott mál að meta áhrif á umhverfið í heild sinni og taka allan pakkann með. Hitt er erfiðara að skilja af hverju annað gildir á Suðurnesjum en við Húsavík. Kannski metur umhverfisráðherra það svo að landssvæðið þarna suður eftir landráðaskaganum sé minna virði en fyrir norðan. Það er auðvitað skynsamlegt og rétt mat.
mbl.is Ákvörðun ráðherra kom mjög á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er erfitt að átta sig á hvað liggur að baki úrskurði Umhverfisráðherra en því heyrist fleygt að hún sé með þessu að "friða stóriðjustoppssinnana " í Samfylkingunni, sem héldu að "Fagra Ísland" væri eitthvað annað en ofan á brauð.

Jóhann Elíasson, 1.8.2008 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband