Skynsamar löggur

Það er svolítið athyglisvert að sjá hvernig lögregluþjónar á Suðurnesjum, Akranesi og Borgarnesi bregðast við mótmælum. Þeir virðast hafa þolinmæði og ná að leysa málin á skynsamlegum nótum. Þeir ræða málin bæði við mótmælendur og vegfarendur sem komast ekki leiðar sinnar. Ekkert gas, engin læti eða harka. Eftir rúma tvo tíma pökkuðu mótmælendur svo saman og fóru. - Það eru skynsamir menn í þessum lögregluliðum.
mbl.is Mótmælum á Grundartanga lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ætli BB sé í fríi?

Hólmdís Hjartardóttir, 21.7.2008 kl. 19:39

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hans hugsun nær ekki svona langt landfræðilega. Hún markast af Hvalfirði í norður,Kópavogi í suður og austur fyrir Þingvelli. Það er segja miðast við þyrluflug þar meðan hann er í sumarbústaðnum.

Haraldur Bjarnason, 21.7.2008 kl. 19:54

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Tađ er ekki vist ađ teir hafi tolinmaeđi marga daga i rođ i svona vitleysu

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.7.2008 kl. 20:56

4 identicon

Ekki fer nú nein lögga að berja á börnum sem eru nýkomin af bleyju.

gunna (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband