Grímur Atla fer "heim í Búđardal"
1.7.2008 | 22:41
Nýr meirihluti sveitarstjórnar í Dalabyggđ hefur ráđiđ Grím Atlason fyrrverandi bćjarstjóra í Bolungarvík í starf sveitarstjóra ţađ sem eftir lifir kjörtímabils. Grímur hefur getiđ sér gott orđ ţann tíma sem hann var bćjarstjóri í Bolungarvík og kom ferskur inn í sveitarstjórnarmálin. - Nú er spurningin hvort ţessi helsti innflytjandi tónlistarmanna hér á landi síđustu ár býđur Dalamönnum upp á einhverja útlenda snillinga á hátíđinni "Heim í Búđardal" sem haldin verđur 12. júlí. Grímur hefur störf tveimur dögum fyrr, 10 júlí og ef Rúnar Júl. og Đe Lónlí Blú Bojs verđa ekki međ ţennan frćga slagara Ţorsteins Eggertssonar í Búđardal er tćkifćri fyrir Grím. Hann hefur jú hljómsveit og leikkonu til ađstođar, sem meira ađ segja söng međ Hljómum í Liverpool á dögunum! -Skessuhorn
Athugasemdir
Grímur er ferskur og mér sýnist Skessuhorn vera međ ferskara móti ţessa dagana
.
Sigrún Jónsdóttir, 2.7.2008 kl. 01:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.