Gleđilega ţjóđhátíđ
17.6.2008 | 11:25
Gleđilega ţjóđhátíđ gott fólk. - Hér á Akranesi byrjađi fólk ţjóđhátíđardaginn á safnasvćđinu ađ Görđum í besta veđri, sól og blíđu. Strax kl 10 var fólk fariđ ađ streyma ţangađ, kaffi og međlćti í bođi auk ţess sem krakkarnir fengu andlitsskreytingu í fánalitunum og hestamenn teymdu gćfa klára undir ţeim.
Síđan halda herlegheitin áfram á Akratorgi í dag, torginu sem í fyrstu var kallađ Skuldartorg. Ekki vegna áhvílandi skulda heldur vegna ţess ađ ţarna stóđ í eina tíđ húsiđ Skuld. En ég tók nokkrar myndir upp í Görđum í morgun og lćt sýnishorn fylgja hér međ. Bćti svo fleiri myndum inn síđar í dag.
1. Sćljóniđ hans Magga í Efstabć (romm) í forgrunni, sér í Sandahúsiđ gamla, Sýrupart og minningarturninn í kirkjugarđinum (ţađ er veriđ ađ laga fleiri turna en hjá séra Hallgrími á Skólavörđuholti)
2. Hestamenn voru mćttir međ gćđinga sína og teymdu undir krökkunum.
3. Ţćr tóku sig vel út í góđa veđrinu ţessar prúđbúnu konur.
4. Ţađ krefst fullrar einbeitingar ađ taka viđ íslenska fánanum á kinnina.
5. Glćsilegar eru ţćr ţarna uppáklćddar, systurnar Sigurbjörnsdćtur.
Hátíđarhöldin á Akratorgi hófust kl. 14. Gísli S. Einarsson bćjarstjóri og Herdís Ţórđardóttir alţingismađur fluttu stuttar rćđur en ávarp fjallkonunnar var ađ ţessu sinni flutt af Ţórgunni Stefánsdóttur. Síđan var haldiđ í skrúđgöngu ađ Akraneshöllinni á Jađarsbökkum, ţar sem sérstök hátíđardagskrá fer fram. - Hér eru nokkrar myndir til viđbótar.
1. Ţórgunnur Stefánsdóttir flytur ávarp fjallkonur
2. Fánahylling skáta á Akratorgi
3. Kórsöngur á torginu
4. Skagamenn fylgjast međ ávörpum á Akratorgi
5. Skrúđgangan leggur af stađ frá Akratorgi. Skátar í fararbroddi.
6. Lúđrasveitir eru ómissandi í skrúđgöngum og trommarar ţeirra enn mikilvćgari til ađ slá taktinn.
7. Ţessar huldu andlitiđ međ íslenska fánanum.
8. Jói Kalli og Fedda létu sig ekki vanta.
9. Ađaltöffarinn í skrúđgöngunni; Ţórhallur Ásmundsson, blađamađur á Skessuhorni.
10. Skrúđgangan komin á Garđabrautina á leiđ sinni upp á íţróttasvćđiđ á Jađarsbökkum.
Athugasemdir
Gleđilega ţjóđhátíđ Skagamenn.
Takk fyrir myndirnar Haraldur, ég hlakka til ađ sjá fleiri.
Sigrún Jónsdóttir, 17.6.2008 kl. 12:27
Frábćrar myndir! Ég sá skrúđgönguna í gegnum vefmyndavél sjúkrahússins ... heheheh og síđan út um gluggann ţegar hún var komin á Garđabrautina.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2008 kl. 19:26
...skammastu ţín Gurrí ađ druslast ekki út úr húsi
Haraldur Bjarnason, 17.6.2008 kl. 19:31
Gleđilega ţjóđhátíđ pabbi og afi...
Viđ fórum nú ekki í skrúđgöngu en röltum ţess í stađ um miđbćinn, ţađ var frekar kalt og Nóinn ţreyttur svo viđ stöldruđum stutt viđ
Leitt hvernig fór međ vin okkar hér í nćstu sveit, sjálfan ísbjörninn. Nú er bara spurning hvar húnninn hennar er staddur? ...hmmm og ég á leiđ í óvissuferđ í Skagafjörđinn á fimmtudaginn, vonandi ekki hćttuför.
Eyrún og Marinó Bjarni (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 20:17
Rosa flottar myndir.. og óvissuferđ í Skagafjörđinn.. hehe spennandi á mínum heimaslóđum!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 17.6.2008 kl. 21:02
Takk fyrir öll sömul. Eyrún Huld ţiđ verđiđ ađ hafa klára skyttu í óvissuferđina. Ég hef grun um ađ margir menntaskólakennarar ţyki girnilegir á ísbjarnamatseđil!!!!- svo segir einhver draumspakur ađ sá ţriđji eigi eftir ađ koma á land ţarna. Annars er ótrúlegt ađ ţessi gamla birna hafi veriđ međ einhverja húna međ sér......kannksi er ţessi sem skotinn var um daginn afkomandi hennar, hver veit....biđ ađ heilsa norđur úr blíđunni á Skaganum.
Haraldur Bjarnason, 18.6.2008 kl. 00:26
Halli ertu komin á Skagan aftur???
Einar Vignir Einarsson, 18.6.2008 kl. 00:30
Já verđ ţar í sumar Nenni. Er í afleysingum sem blađamađur á Skessuhorn og líkar bara helvíti vel.
Haraldur Bjarnason, 18.6.2008 kl. 07:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.