Kallast bílþjófnaður nú nytjastuldur?

Alltaf er jafn athyglisvert að skoða málfarið á fréttunum, sem birtast á þessum ágæta vef. Daglega koma mörg dæmi um skrítið málfar, óþarfa málskrúð og margvíslegar ambögur. Í þessari frétt um ökumann sem grunaður er um að hafa verið dópaður að aka bíl, segir að ökumaður sé einnig grunaður um nytjastuld á ökutækinu sem hann ók.

Nú spyr ég: Er einhver munur á nytjastuldi og bílþjófnaði, sem maður hefur heyrt um hingað til? - Það má vel vera, ég veit ekki. (Smá viðbót. Svona eftir á að hyggja þá hlýtur nytjastuldur að vera eitthvað sambærilegt við veiðiþjófnað. Svoldið erfitt að tengja það við bílþjófnað)


mbl.is Einn grunaður um fíkniefnaakstur á Suðurnesjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband