Eru þá HIV-smitaðir Bandaríkjamenn í einangrun?

Það er ótrúlegt hvað getur verið bannað í þessu mekka frelsisins, eins Bandaríkjamenn telja sitt þjóðland vera. Maður spyr sig ósjálfrátt hvernig sé með HIV-smitaða Bandaríkjamenn? - Þeir hljóta þá að vera í einangrun í sínu heimalandi. - Þetta er að gerast hjá þjóðinni sem fer út um allan heim í nafni frelsis og lýðræðis og svífst einskis. - Ótrúlegt.
mbl.is HIV-smituðum hömluð innganga í Bandaríkin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er bara eins og á Kúbu þegar Kastró einangraði alla hiv smitaða

undranadi (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 08:35

2 identicon

Ætli það megi fara til BNA með kvef? Vefsíðan www.doktor.is segir að það sé sjúkdómur(reyndar stendur að hann sé tiltölulega meinlaus...) sem smitar. Maður færi ábyggilega samt beint í steininn ef maður grínaðist með þetta við yfirvöld þar og fengi ALDREI að koma aftur. Leiðinlegt hvað stjórnendur BNA eru að skemma fyrir mörgum, því flestir kanar eru nú fínasta fólk, það eru rotin epli alls staðar...

Kári (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 08:37

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Í Bandaríkjunum er 751 fangi af hverjum 100.000 íbúum, sem jafngilti yfir 2.100 fanga á Íslandi miðað við höfðatölu.

Ef þeir setja HIV smitaða í einangrun, er farið að fækka verulega fólki með ferðafrelsi.

Skrítið samfélag þessi Ameríka.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.5.2008 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband