Er þetta ekki framtíðar fangelsi?

Er ekki kjörið að nýta þessar vinnubúðir fyrir fangelsi? Þar þarf lítið annað að gera en girða sæmilega af. Það er ljóst að Kvíabryggja tekur ekki við öllum hvítflibbunum sem dæmdir verða á næstu árum og nýtt fangelsi á Hólmsheiði verður ekki tilbúið nógu snemma. Litla-Hraun er fullt sem og bráðbirgðafangelsi. Þessar vinnubúðir á Reyðarfirði eru kjörnar í þetta. Ríkið á bara að þjóðnýta allt þetta góða húsnæði þarna sem nú er engum til gagns.


mbl.is Vinnubúðir ekki teknar með aðfarargerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband