Skjaldbreiður

Ég er nokkuð viss um að þetta fjall heitir Skjaldbreiður. Þetta er fleirtöluorð og beygist því Skjaldbreiður um Skjaldbreiðar frá Skjaldbreiðum til Skjaldbreiða.

Sé þetta hins vegar ekki rétt og fjallið heiti Skjaldbreið. þá beygist það Skjaldbreið um Skjaldbreiði frá Skjaldbreiði til Skjaldbreiðar.

Hvort sem er rétt með nafnið þá slasast enginn við Skjaldbreið. Annað hvort slasast menn við Skjaldbreiðar eða Skjaldbreiði.


mbl.is Fjórhjólamaður slasaðist við Skjaldbreið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sennilegast er hvorutveggja rétt

Óskar Þorkelsson, 21.11.2010 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband