Vill Vilhjálmur flokka réttlætið?

"Vera megi að mikil réttlætisþörf búi að baki áformum um að hafa æru af einhverjum ráðherrum ríkisstjórnar Geirs H. Haarde en spurningin sé hvort þjóðin hafi efni á slíku réttlæti."

Þessi setning í ummælum Vilhjálms Egilssonar er afar athyglisverð. Á þjóðin þá að flokka réttlætið niður í einhverja efnahagslega flokka.?

Réttlæti hefur ekki verið mjög hátt skrifað í þessu þjóðfélagi undanfarin áratug eða svo. Ekki síst þegar kemur að fjármálageiranum. Miðað við þessa skoðun Vilhjálms þarf að flokka réttlætið eftir því hvort við höfum efni á því eða ekki. Vandséð er hver eigi að sjá um slíka flokkun og hvort einhverntíma verði réttlæti í slíkri í flokkun.


mbl.is Menningarbyltingarkennt ástand
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband