Eru þá vextir skuldabréfanna ólöglegir?

Hæstiréttur getur einfaldlega ekki ákveðið aðra vexti en eru í samningum fólks. Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm um að gengistrygging sé ólögleg og þar með fellur hún sjálfkrafa út úr samningum fólks við peningafyrirtækin. Ætli Hæstiréttur að breyta vöxtum á skuldabréfunum þá er hann um leið að segja að þeir vextir sem tilgreindir eru í bréfunum séu ólöglegir. Hvaða rök eru fyrir því?
mbl.is Telja væntanlega 21% vexti sanngjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Engin.

Landfari, 30.8.2010 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband