Eðlileg viðbrögð ferðamanna við okri

Auðvitað eyða ferðamenn minna á Íslandi núna. Það er vegna þess að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki eru að okra á þeim. Þau létu sér ekki nægja hagstætt gengi heldur hækkuðu verðið líka í sumar og verð fyrir mat, gistingu og afþreyingu á Íslandi þetta sumarið er hreint okur.

Ef fólk í ferðaþjónustunni hefði kunnað sér hóf væri staðan önnur í dag. Þetta eru eðlileg viðbrögð ferðamanna við okrinu.


mbl.is Ferðamenn virðast eyða minna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála!!! Græðgin er heimskuleg. Ef verðið fyrir vöruna væri eðlilegt mundi miklu fleirra fólk versla og útkoman á hagnaðinum væri eðlileg. Ósköp einfalt.

anna (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband