Fimmtugasti þúsundasti farþeginn

50. þúsundasti farþeginn Þegar punktur kemur á eftir tölustaf ber að lesa þá tölu sem raðtölu. Samkvæmt þessari fyrirsögn er þetta því fimmtugasti þúsundasti farþeginn með Herjólfi milli Landeyjahafnar og Heimaeyjar. - Það hljómar ekki eins vel og fimmtíuþúsundasti eins og raunar kemur fram í upphafi fréttar.
mbl.is 50 þúsundasti farþeginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Jæja þá eru þeir moggamenn búnir að laga þetta og fjarlægja punktinn. Batnandi mönnum er best að lifa.

Haraldur Bjarnason, 16.8.2010 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband